Upplýsingar um verkefnið

Verkefni:

Þakskipti á fallegu parhúsi í Kópavogi.

Lengd verks:

Það tók eina viku að fullklára þakið. Það voru einhverjar skemmdir í borðaklæðningu sem voru lagaðar. Auka loftunartúðum var komið fyrir. Aukaverk við þakkant þurftu að bíða aðeins fram á haustið.

Staðsetning:

Fjallalind 85-87, Kópavogi.

Stærð:

Húsið sjálft 114m2 + bílskúrar 30m2

Efni:

Hérna var notuð RAL 7011 álbára.