fbpx

Verk: Melteigur 10

Verkefni:

Þakskipti. Einnig voru settar upp 100mm hvítar álrennur og 70mm hvít niðurföll frá Hagblikk.
Strompur var fjarlægður.

Lengd verks:

Verk lengdist í 4 vikur vegna þess hversu mikið var vandað til flasninganna.

Staðsetning:

Reykjavík.

Helstu áskoranir:

Vinna með eigandanum og vinna flasningar eftir hans óskum. Sumstaðar tvöfaldar flasningar / undir báru og yfir báru. Tvöföld vörn fyrir leka.
Á gemsann eða hliðarnar á þakkantinum voru flasningarnar límdar á en ekki skrúfaðar eins og venjan er.
Útkoman er hreint út sagt glæsileg.

Efni:

Bárujárnið sem var notað; Ólitað 0,64mm Aluzinc frá Stjörnublikk.

Myndir:

Fyrri verk

Hér má skoða nánar nokkur af okkar fyrri verkum með því að ýta á myndirnar. Það koma inn fleiri sýnidæmi af vel unnum verkum á næstunni.

Tilboð þér að kostnaðarlausu!

Viltu fá verðtilboð þér að kostnaðarlausu eða ert með fyrirspurn til okkar?

Ekki hika við að senda okkur skilaboð hér að neðan og við munum svara þeim eins fljótt og unnt er.