fbpx

Myndband:

Verk: Kleppsvegur 18-24

Verkefni:

Þakskipti. hérna var notað ólitað aluzinc frá Stjörnublikk, ál rennur og ál niðurföll frá Hagblikk.

Upphafstími verks:

Við byrjuðum að rífa af þakinu 12.06.2019
Við rifum af öllu þakinu í einu eða í kringum 800m2 þar sem spáin var einstaklega góð 10 daga fram í tímann.
20.06.2019 var búið að hefta í gegnum plastrenning Linda pappa með límrönd frá Stjörnublikk á allt og þakið orðið vatnshelt. Þarna voru settar nýjar hvítar 100mm álrennur og 70mm ál niðurföll
25.07.2019 voru síðustu flasningarnar settar á og þakið tekið út af verkfræðistofu stuttu seinna. Allir sáttir enda einstaklega fallegt og vel heppnað þak.

Lengd verks:

6 vikur.

Staðsetning:

Kleppsvegur 18-24, Reykjavík.

Stærð:

800m2

Efni:

Ólitað 0.64mm aluzinc frá Stjörnublikk. Linda þakpappi með límrönd frá Stjörnublikk. 100 mm ÁlRennur og 70 mm niðurföll frá Hagblikk.

Helstu áskoranir:

Að ná að loka áður en átti að rigna og að bregðast við þegar þakið var opið og það kom rigning þó það hafi verið heiðskýrt í viku og ekki ský sjáanlegt. Þetta var víst svokallaður hitaskúr4

Myndir:

Fyrri verk

Hér má skoða nánar nokkur af okkar fyrri verkum með því að ýta á myndirnar. Það koma inn fleiri sýnidæmi af vel unnum verkum á næstunni.

Tilboð þér að kostnaðarlausu!

Viltu fá verðtilboð þér að kostnaðarlausu eða ert með fyrirspurn til okkar?

Ekki hika við að senda okkur skilaboð hér að neðan og við munum svara þeim eins fljótt og unnt er.