Fyrri verk unnin eftir hverfum árið 2022
Við skiptum um 52 þök á árinu 2022!
Við hjá Nýtt þak leggjum gríðarlega áherslu á eftirfarandi atriði:
•Að klára öll okkar verk með sóma.
•Að verkstaður sé snyrtilegur.
•Eingöngu nota hágæða efni, sem og verkfæri.
•Innra eftirlit á öllum þeim efnum og verkfærum sem notuð eru hverju sinni.
Við erum stolt af öllum okkar verkum og veitum 5 ára ábyrgð á öllum þakskiptum. Eftir það má alltaf hafa samband og við komum um hæl.
Ef þig langar að taka rúnt um þitt hverfi og sjá okkar verk sem voru unnin árið 2022 þá eru þau eftirfarandi:
Upptalning eftir hverfum:
Smellið á myndirnar fyrir stærri myndir í fullri upplausn.
RVK 101 -107 Þakskipti
Sóleyjargata 37
Seilugrandi 17
Lynghagi 1
Holtsgata 1
Laugavegur 134
RVK 104-105-108 Þakskipti
Flókagata 13
Rauðagerði 32
Laugateigur 15
Laugarnesskoli íþróttahús
Skeiðarvogur 157
Langholtsvegur 150
Langholtsvegur 114-116
Sigluvogur 15-17
Eskihlið 18-18a
Ármúli 36
Sporðagrunn 12
Úthlíð 13
Grænahlíð 22
Hörgshlíð 10
RVK 104-105-108 Þak Málun
Hjallavegur 12
Kirkjuteigur 18
RVK 109 -110-111 Breiðholt/Árbær Þakskipti
Seljabraut 22-24
Vesturberg 2-6
Orrahólar 1-5
Stallasel 7
Strýtusel 14
Yrsufell 16
(Norðurfell 9)
PMT krókhálsi 1
Prentmet- Oddi Lynghálsi 1
Þverás 9-9a
Birtingarhvísl 15
RVK 109-110-111 Þakmálun
Hraunberg 19
Hnjúkasel 5
Þverás 43-45
Grafarvogur/Mosó
Þakskipti
Laufrimi 75
Austurfold 7
Flétturimi 1-7
Baughús 48
Gerðhamrar 22
Stakkhamrar 23
Þverholt 9 Mosó
Bakkabuið Bakka Kjalarnesi
220 Hafnarfjörður- 210 Garðabær Þakskipti
Kaldakinn 15
Holtsgata 13 Hildur
Fiskverkunin Grotti Melabraut 22
DANCO Melabraut 19
Hringbraut 33
Hringbraut 17
Klukkuberg 10
Goðatún 12
Goðatún 13
Bæjargil 39
Bæjargil 41
Kópavogur Þakskipti
Arnarsmári 22-24
Digranesvegur 38
Hraunbraut 37
Karsnesbraut 104
Kópavogur Þakmálun
Hlíðarvegur 56
Fyrri verk eftir hverfum, unnin árið 2023
Hér má skoða nánar nokkur af okkar fyrri verkum með því að ýta á hnappinn hér að neðan.
Tilboð þér að kostnaðarlausu!
Viltu fá verðtilboð þér að kostnaðarlausu eða ert með fyrirspurn til okkar?
Ekki hika við að senda okkur skilaboð hér að neðan og við munum svara þeim eins fljótt og unnt er.
Skilaboð
Verðtilboð þér að kostnaðarlausu
Allt stóðst eins og um var samið!
Það var lítið mál að leysa þau litlu vandamál sem komu uppá á verktíma, Við gefum EIS byggingaverktökum okkar bestu meðmæli.
Guðrún Haraldsdóttir
Formaður húsfélags Flétturima 1-7
Allt stóðst eins og um var samið!
Þeir hjá Eis byggingarverktökum sáu um þakskiptin hja okkur á Kleppsvegi 18-24. Verkið gekk ótrulega hratt og vel fyrir sig, umgengni var sérlega góð á lóð og í kringum blokkina á meðan á verkinu stóð, þakið er fallegt og mér finnst frágangur mjög fallegur.
Guðný Ólafsdóttir
Kleppsvegi 18
Allt stóðst eins og um var samið!
Ég vil bara nota tækifærið og þakka kærlega fyrir mig. Þetta hefur gengið hratt og vel og eftir því sem ég fæ séð er útkoman með besta móti.
Fannar Breki Þórarinsson
Fjallalind 85-87
Ég er sammála að þetta lítur mjög vel út og hefur gengið afar vel, ég er í það minnsta mjög ánægður. Takk kærlega.
Halldór Gíslason
Fjallalind 85-87
Leystu verkefnið glimrandi vel. Við verklok komu vaskir menn og þrifu meitihàttar vel eftir framkvæmdirnar.
Hringbraut 17
Hjá Eis er fagmenskan í fyrirrúmi. Samskiptin við iðnarmennina voru góð, þeir pössuðu alltaf uppá að það yrði sem minst röskun og óþægindi af framkvæmdunum og frágengin í lok hvers dags og í verklok var til frábær.
Mæli með Eis.
Álfaskeið 4
Eis verktakar skiptu út stórum hluta af þakinu, græjuðu þakkanta og rennur. Miklir fagmenn, gengu hratt og vel í verkið, fékk upplýsingar um verkið meðan á stóð og staðið var 100% við tilboð. Sanngjörn verðlagning hjá þeim! Mæli hiklaust með þeim.
Álfaskeið 1
Eis verktakar endurnýjuðu bárujárnsþakið hjá okkur, við erum ánægð og mælum með þeim, áreiðanlegir og vandvirkir.
Blönduhlíð 5
EIS ehf/Nýtt þak ehf. hafa sett upp miliveggi, tekið niður veggi, lagað hurðar, þak, skipt um gler o.fl. s.l. 3 ár. Vinna og frágangur var til fyrirmyndar.
Öll samskipti voru eins og best er á kosið við iðnaðarmenn og verktaka.
Snyrtimennska og fagmennska einkenna þeirra vinnubrögð.
Framkv.st. Prentmet/Oddi
Guðrún Haraldsdóttir
Formaður húsfélags Flétturima 1-7
Guðný Ólafsdóttir
Kleppsvegi 18
Fannar Breki Þórarinsson
Fjallalind 85-87
Halldór Gíslason
Fjallalind 85-87
Hringbraut 17
Álfaskeið 4
Álfaskeið 1
Blönduhlíð 5
Framkv.st. Prentmet/Oddi